Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gasolía
ENSKA
gas oil
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 1999/32/EB frá 26. apríl 1999 um að draga úr magni brennisteins í tilteknum tegundum fljótandi eldsneytis er mælt fyrir um tiltekna þætti varðandi eldsneytisnotkun við flutninga á skipgengum vatnaleiðum. Skýra þarf afmörkunina milli þeirrar tilskipunar og tilskipunar 98/70/EB. Með báðum tilskipunum er komið á takmörkunum á hámarksinnhaldi brennisteins í gasolíu sem notuð er í skipum í siglingum á skipgengum vatnaleiðum. Í þágu skýrleika og réttarvissu er því viðeigandi að breyta þeim tilskipunum þannig að einungis sé mælt fyrir um þessa takmörkun í einni gerð.
[en] Council Directive 1999/32/EC of 26 April 1999 relating to a reduction in the sulphur content of certain liquid fuels lays down some aspects of fuel use in inland waterway transport. The delimitation between that Directive and Directive 98/70/EC requires clarification. Both Directives establish limits for the maximum sulphur content of gas-oil used in inland waterway vessels. In the interest of clarity and legal certainty, it is therefore, appropriate to adjust those Directives, so that only one act lays down this limit.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 88
Skjal nr.
32009L0030
Athugasemd
Sjá athugasemd við diesel oil.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
gas-oil

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira